Verkefni

Fyrsta úthlutun úr sjóðnum var í mars 2009.
Meðal verkefna sem voru studd :
Efnilegir einstaklingar styrktir til fara á skákmót erlendis
Grunnskólar styrktir til að efla tækjakost
Öllum leikskólum í Kópavogi gefin töfl
Salaskóli styrktur til farar á Norðurlandamót grunnskólasveita
Heildarúthlutun ársins 2009 er áætluð um 1,5 - 2,0 mkr.