Umsóknir

Til að sækja um þá þarf að senda inn umsókn á tölvupósti á skak@skakstyrktarsjodur.is.
Ef viðkomandi hefur ekki aðgang að tölvupósti þá má senda umsóknir á : Kópavogsbær, B.t. Gunnar Guðmundsson – Skákstyrktarsjóður, Fannborg 2, 200 Kópavogur.
Mikilvægt er að umsóknir séu upplýsandi og greinargóðar og verða að innihalda eftirfarandi grunnupplýsingar :

Umsækjandi:
Nafn:
Kennitala:
Heimilisfang:
Póstnúmer:


Tengiliður (eða nafn forráðamanns):
Nafn:
Netfang:
Símanúmer:
Verkefnið: Fram komi skýrt fyrir hvaða verkefni er sótt um, hvaða upphæð er óskað eftir, áætlaður kostnaður og markmið og annað sem skiptir máli. Því betri upplýsingar sem fylgja, þeim mun meiri lýkur er á árangri í styrkumsókn.